Keflavík og Víkingur takast á í Pepsí Max deild karla

í kvöld fara fram tveir leikir í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Breiðholti tekur Leiknir á móti Stjörnunni kl 19:15 og á sama tíma eigast við Keflavík og Víkingur, sá leikur er sýndur í beinni hjá okkur á stöð2sport. Við sendum boltann beint á Henrý Birgi sem lýsir leiknum.

100
01:01

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.