Sportpakkinn: Tottenham sló Southampton út úr enska bikarnum

Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mourinho.

283
02:51

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.