Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna

Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka við keflinu af íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna.

10
01:14

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.