Ísland í dag - Grenntist um tugi kílóa eftir að hún endurskoðaði líf sitt

„Mögulega var ég of lengi inni í skápnum. Það hefur haft áhrif á líðan mína en ég myndi engu breyta neinu. Hefði ég komið fyrr út, ætti ég ekki börnin mín,“ segir Auður Ýr sem grenntist um tugi kílóa eftir að hún ákvað að taka líf sitt til endurskoðunar án þess þó að fara í nokkurs konar aðgerð. Heyrið sögu þessarar skemmtilegu og líflegu konu í Íslandi í dag.

37110
11:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.