Óttast fjölgun alvarlegra atvika á bráðamóttöku

Yfirlæknir í bráðalækningum á Landspítala óttast fjölgun alvarlegra atvika á bráðamóttöku vegna hættulegrar stöðu sem þar er uppi. Fjöldi alvarlegra atvika á nýliðnu ári sé áhyggjuefni. Þá gæti bráðamóttakan ekki brugðist við stóru slysi á höfuðborgarsvæðinu með fullnægjandi hætti.

518
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir