Á íslensku má ávallt finna svar
Dagur íslenskunnar Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Halldór og Lilja fara yfir baráttuna fyrir íslenskunni í stafrænum heimi en þar er Almannarómur miðstöðin sem heldur utanum máltækniverkefni Íslendinga.