Sprengisandur: Kemur ekki til greina að hætta

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að segja af sér vegna lekamálsins. Hún segist ekkert rangt hafa gert og því komi ekki til greina að hún hætti.

7127
13:44

Vinsælt í flokknum Sprengisandur