Þróttarar eiga harma að hefna

Níunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta hófst í dag og lýkur í kvöld. Athyglisverð viðureign mun eiga sér stað á Kópavogsvelli.

61
00:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti