Mercedes einráðir í Formúlunni

Mercedes tryggði sér sjötta árið í röð heimsmeistaratitil bílasmiða í Formúlu eitt í Japans kappakstrinum í morgun. Aðeins liðsfélagi Lewis Hamilton, Valteri Bottas kemur getur í veg fyrir sigur Hamiltons, þriðja árið í röð.

63
01:38

Næst í spilun: Formúla 1

Vinsælt í flokknum Formúla 1