Systur: Draumar og Fjölbreytileiki - sýnishorn

Myndin segir af hinum skemmtilegu og listrænu systrum Tyr og Jasa sem eru heillaðar af upptökum langömmu sinnar af íslenskum þjóðlögum. Þær ferðast saman til Íslands í fyrsta sinn, og vinna saman að listagjörningi sem leiðir saman listköpun þeirra og menningararfleið. Leikstjóri er Catherine Legault. Myndin er sýnd á RIFF 2020.

292
02:28

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.