Ísland í dag - Yfir 400 þúsund sýni verið tekin

Tekin hafa verið yfir 400 þúsund sýni og sögur heilbrigðisstarfsfólks því nokkrar. Í þætti kvöldsins heyrum við sögurnar og fylgjum ferlinu eftir frá því manneskja ákveður að fara í sýnatöku þar til niðurstöður liggja fyrir.

8873
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.