Bak við tjöldin: Víkingur Ólafsson í Engey

Hér er skyggnst bak við tjöldin á gerð myndbands á tónlistarflutningi Víkings Ólafssonar í Engey. Erlendur Sveinsson leikstýrði myndbandinu, Kristín Sævarsdóttir framleiddi og Baldvin Vernharðsson sá um kvikmyndatöku en myndbandið er unnið í samvinnu við Deutsche Grammofone. 

4253
04:17

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.