Hitabylgjur aðeins forsmekkur

Fordæmalaus hitabylgja hefur gert Evrópubúum lífið leitt síðustu daga og hefur hvert hitametið fallið á fætur öðru. Veðurfræðingur segir þetta aðeins forsmekk fyrir því sem koma skal vegna loftslagsbreytinga.

55
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.