Fólk í stað bíla

Doktor í umhverfissálfræði fagnar því að bílar hafi vikið fyrir sólbekkjum við Tollhúsið í Tryggvagötu - en segir sárvanta rannsóknir á nýtingu svæða sem breytt er á þennan hátt. Yfirlýsingar þingmanns um Tollhússvæðið fóru öfugt ofan í netverja í dag.

159
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir