Segir Rússa hafa skapað matarskort

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Rússa vísvitandi hafa búið til matarskort með því að loka höfnum í Úkraínu og veðjað á að ástandið myndi nýtast þeim í stríðinu. Þannig hafi þeim tekist að gera önnur ríki háð Rússlandi um innflutt matvæli og nýtt þá stöðu til krefjast afléttingar á viðskiptaþvingunum. Selenski segir milljónir tonna af korni hafa safnast upp í landinu og ógerningur sé að koma því úr landi.

145
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.