Tilþrif frá Tryggva í spænska

Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld með Zaragoza í spænska körfuboltanum en hann skoraði 12 stig í fyrsta leikhlutanum.

2381
01:22

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.