Brennslute vikunnar: Paris Hilton gift kona og Britney frjáls

Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku segir hún frá brúðkaupi hótelerfingjans Paris Hilton og afmæli Travis Barkers sem hann fagnaði með unnustu sinni Kourtney Kardashian. Þá ræðir hún frelsi poppprinsessunnar Britney Spears og nýja tónlist Taylor Swift.

286
12:02

Næst í spilun: Brennslan

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.