Hestur hljóp á eftir lest

Farþegar á lestarstöð á austurströnd Ástralíu ráku eflaust upp stór augu í gærkvöldi þegar veðhlaupahestur sem hafði sloppið úr hesthúsi tölti inn á stöðina og gerði sig tilbúinn til þess að stíga um borð í lest.

373
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir