Tárin runnu þegar Sara Björk kom Evu á óvart

Eva Stefánsdóttir er 14 ára gömul fótboltastelpa sem spilar með Val. Hún varð fyrir því óláni í sumar að slíta krossband og hefur síðustu mánuði verið í endurhæfingu eftir meiðslin. Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði kom Evu gleðilega á óvart rétt fyrir jól.

26550
01:55

Vinsælt í flokknum Sport