Hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum

Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings í fótboltanum hefur mátt þola andlega vanlíðan af höfuðhöggi sem hún fékk í fótboltanum. Hún sendir skýr skilaboð til þeirra sem verða fyrir höfuðhöggi, ekki harka af þér.

72
02:02

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.