Elín Metta sá rautt í Eyjum

Elín Metta Jensen fékk að líta gula spjaldið tvívegis, og þar með rautt, í uppbótartíma í sigri Vals gegn ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta.

1088
00:54

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.