Neikvætt sýni í dag þýðir ekki að viðkomandi sé sloppinn

Sóttvarnarlæknir biðlar til fólks sem boðað hefur verið í sýnatöku vegna smitaðs einstaklings að fara afar varlega þó fyrsta skimun reynist neikvæð. Verið sé að kanna hvort hægt sé að banna sóttkví í fjölbýli eftir að tvö innanlandssmit komu upp í sama stigagangi um helgina.

42
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.