Krefjast lausnar kjörinna leiðtoga Mjanmars

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallaði eftir því í dag að herforingjastjórnin í Mjanmar leysi kjörna leiðtoga landsins úr haldi og virði niðurstöður þingkosninga nóvembermánaðar.

16
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.