Guðmundur framlengir við HSÍ

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hann mun því stýra liðinu til 2022 en núverandi samningur hans átti að renna út á næsta ári.

26
00:36

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.