Færri tilkynningar bárust um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar en búast mátti við í júlímánuði

Færri tilkynningar bárust um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar en búast mátti við í júlímánuði að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar í dag. Þrjár hópuppsagnir bárust þó stofnuninni um mánaðamótin.

12
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.