Ráðist á lögreglumenn og þeir frelsissviptir

Tveir lögreglumenn voru frelsisviptir og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall í heimahús á Völlunum í Hafnarfirði vegna hávaða um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Formaður Lögreglufélags Reykjavíkur segir að nánast í hverri viku komi upp mál þar sem lögreglumenn verða fyrir ofbeldi.

1707
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.