Faraldur kórónuveiru - blaðamannafundur 24

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Á fundinum var sérstaklega beint sjónum að heilsugæslunni og fór Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, yfir það sem er efst á baugi varðandi verkefnin, rafræn vottorð og fleira.

2575
34:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.