Fá ekki nauðsynlega pappíra

Íslensk kona liggur þungt haldin á spítala í Búlgaríu en vill komast til Íslands til þess að gangast undir aðgerð. Fjölskyldan hennar kemur að lokuðum dyrum allsstaðar og fær hvorki að hitta hana, né pappíra, til þess að flytja hana heim.

7519
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir