Range Rover keyrir á Kárahnjúkum

Ökuþórinn Jessica Hawkins keyrir nýjan Range Rover Sport upp affall Hálslóns við Kárahnjúkavirkjun í kynningarmyndbandi bílaframleiðandans. Sautján kílómetrar, 750 tonn af vatni á mínútu, ef eitthvað fer úrskeðis fellur bíllinn niður 90 metra þverhnípi, segir í myndbandinu

1834
05:52

Vinsælt í flokknum Fréttir