Snorri Steinn svekktur eftir jafnteflið gegn Sviss
„Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss.
„Því miður vorum við langt frá okkar besta varnarlega“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir 38-38 jafntefli Íslands gegn Sviss.