Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni

Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtafélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni.

90
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.