Ísland í dag - Mikilvægt að allir í Leifsstöð séu með augun opin

"Mansal er mun algengara en fólk grunar og það er mikilvægt að starfsfólk Leifsstöðvar taki eftir hegðun sem gefi til kynna ef eitthvað óeðlilegt er í gangi," segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum en Isavia hefur gefið út kennslumyndband ætlað starfsfólki flugstöðvarinnar, sem er í beinni snertingu við farþega, í að taka eftir ef um mansal er að ræða. Viðtal við Öldu sem og myndbandið sjálft verður sýnt í Íslandi í dag í kvöld en ekki væri verra ef farþegar séu líka með augun opin fyrir vandamálinu.

29285
11:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag