Metfjöldi smitaðra í Bandaríkjunum en Trump segir stöðuna góða

Sextíu þúsund greindust með kórónuveiruna í Bandaríkjunum í gær. Aldrei hafa fleiri smitast á einum degi í landinu. Á sama tíma segir forsetinn tíma til kominn að slaka enn frekar á takmörkunum.

21
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.