Samkomur takmarkaðar við tíu manns

Samkomur verða takmarkaðar við tíu manns næstu vikurnar. Börn sem eru eldri en sex ára þurfa nú að lúta grímuskyldu og fjöldatakmörkunum. Þetta er meðal þeirra hertu aðgerða sem ríkisstjórnin kynnti í dag.

97
04:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.