Engir knattspyrnuleikir verða á vegum KSÍ

KSÍ tilkynnti í dag að engir knattspyrnuleikir verða á vegum sambandsins til 5 ágúst, sem þýðir að fresta þarf hið minnsta einni umferð í bæði pepsí max deild karla og kvenna.

29
01:26

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.