Segir það erfitt að horfa upp á liðið sitt í fallsæti
Martin Hermannsson, einn af bestu körfuboltamönnum okkar Íslendinga er uppalinn í KR og segir það erfitt að horfa upp á liðið sitt í fallsæti Subway deildarinnar.
Martin Hermannsson, einn af bestu körfuboltamönnum okkar Íslendinga er uppalinn í KR og segir það erfitt að horfa upp á liðið sitt í fallsæti Subway deildarinnar.