Ísland í dag - Ein áhrifamesta kona ársins

,,Fyrst enginn var að taka slagina, fannst mér ég verða að gera það," segir Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir, formaður Trans Ísland, sem er á meðal hundrað áhrifamestu kvenna ársins samkvæmt lista breska ríkisútvarpsins BBC. Í Íslandi í dag kynnumst við þessari miklu baráttukonu sem hefur komið fram í fjölda þátta í Bretlandi, haldið fyrirlestra, skrifað bækur og gert myndir um málefni transfólks og mannréttindi almennt.

6484
11:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.