Þjálfaramál komin á hreint

Þjálfaramál eru komin á hreint í efstu þremur deildum karla í fótbolta fyrir næsta sumar hér á Íslandi. Arnar Gunnlaugsson tók við Víkingi Reykjavík af Loga Ólafssyni í haust og segir hann að hann þurfi mögulega að kyngja stoltinu hvað varðar leikstíl.

686
01:48

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.