Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í körfubolta

Landslið karla í körfubolta leikur mikilvægan leik í forkeppni HM er Úkraína heimsækir Ólafssal að Ásvöllum klukkan átta í kvöld. Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Spánverja fyrr í vikunni en þar voru það ummæli leikmanna eftir leik sem vöktu hvað mesta athygli.

53
01:36

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.