Íbúar áhyggjufullir vegna hættulegra gatnamóta

Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við hættuleg gatnamót þar sem banaslys varð í nótt. Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sem sækja skóla yfir götuna og skora á borgarstjórn að kynna sér aðstæður.

10499
05:14

Vinsælt í flokknum Fréttir