Guðjón Óskarsson Reykvíkingur ársins

Tyggjóbaninn Guðjón Óskarsson var í morgun valinn Reykvíkingur ársins. Guðjón hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í umhverfismálum, en hann hófst handa við að hreinsa tyggjóklessur af götum borgarinnar þegar hann missti vinnuna í ferðaþjónustu í fyrra.

5
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.