Bólusetningu með AstraZeneca líklega frestað

Líklega verður að fresta bólusetningu með bóluefni AstraZeneca, sem átti að vera á fimmtudag, fram að mánaðamótum. Að minnsta kosti tuttugu þúsund manns verða bólusettir í Laugardalshöll í vikunni.

62
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.