Keflavík og Tindastóll eigast við
Enn deildarmeistararnir mæta svo til leiks í kvöld, Keflavík og Tindastóll eigast við í síðari viðureign kvöldsins, leikurinn hefst kl 20:15 en tveir af bestu leikmönnum tímabilsins eru í liði deildarmeistaranna, þeir Dominykas Milka og Dean Williams, Guðjón Guðmundsson fór og hitti kappana í gær