Eiður Smári hefur lokið störfum hjá KSÍ

Eiður Smári Guðjohnsen hefur lokið störfum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Formaður sambandsins tjáir sig ekki um ástæður starfslokanna sem snúa, að sögn upplýsingafulltrúa sambandsins, um persónuleg mál Eiðs Smára.

96
01:53

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.