Læknir sætir rannsókn í tengslum við dauðsföll sjúklinga

Landspítalinn vissi ekki að læknir sætti umfangsmikilli lögreglurannsókn í tengslum við dauðsföll að minnsta kosti sex sjúklinga hans á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Fundað verður með landlækni vegna málsins og ákvarðanir teknar í kjölfarið. Landlæknir hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu.

469
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.