Ísland í dag - Svona er morgunrútína Bjarna Ben

Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í þætti kvöldsins tökum við morgunkaffi með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum, fáum að vita hvernig það fer saman að eiga fjögur börn og vera í ábyrgðamiklu starfi.

31613
12:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.