Framfarir í jarðhitaleit skapa möguleika á fleiri hitaveitum

Ísafjörður, Patreksfjörður og Grundarfjörður eru í flokki álitlegustu þéttbýlisstaða á Íslandi til að fá hitaveitu, að mati jarðfræðings hjá ÍSOR. Tækniframfarir í jarðhitaleit kalli á endurmat á svokölluðum köldum svæðum.

629
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir