Mömmutímar slá í gegn á Selfossi

Þau eru ekki há í loftinu ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi tvisvar í viku, en þau hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni við hvert annað. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða.

1022
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.