Hunang úr túnfífli á Stöðvarfirði

Salthúsmarkaðurinn á Stöðvarfirði hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum í sumar en þar er hægt að fá allskonar handverk frá heimamönnum, meðal annars hunang úr túnfífli. Allur peningur, sem kemur inn á markaðnum fer til samfélagsmála í þorpinu.

990
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.