Byrjaði að gera tónlist í Covid
Tónlistarmaðurinn JónFrí kíkir í heimsókn og frumflytur efni af sinni fyrstu plötu sem er væntanleg á næsta ári. Auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Allure, Vegyn, Mall Grab, Joey Christ, Tatjana og Young Nazareth, dirb, Roper Williams, Flesh Machine, Laura Secord og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00